Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Leikstað á viðureign KR og HK í lokaumferð Bestu deildar karla hefur verið breytt.
KSÍ hefur birt drög að leikjaniðurröðun í Futsal 2025 – Meistaraflokki karla og kvenna
Í vikunni var haldinn fundur með yfirþjálfurum aðildarfélaga KSÍ þar sem meginfundarefnið var mótamál og fyrirkomulag móta í yngri flokkum.
Breyting hefur verið gerð á leik í Bestu deild karla.
Alls mættu 1.625 áhorfendur á leik Vals og Breiðabliks og er það lang hæsti áhorfendafjöldinn á leiki deildarinnar í ár.
Síðustu umferð Bestu deildar karla fyrir landsleikjahlé lauk á sunnudag.
Í dag, laugardag, fór fram lokaumferðin í Bestu deild kvenna þar sem Breiðablik tók á móti Íslandsmeistaraskildinum eftir hreinan úrslitaleik gegn...
Breiðablik er Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna 2024!
Fimmtudaginn 17. október verður haldinn fundur með yfirþjálfurum um fyrirkomulag móta í yngri flokkum.
Víkingur R. tapaði fyrsta leik sínum í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar.
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn laugardaginn 30. nóvember næstkomandi í höfuðstöðvum KSÍ á...
Lokaumferð Bestu deildar kvenna fer fram á laugardaginn þegar seinustu þrír leikirnir í efri hlutanum verða leiknir.
.