Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 2 þjálfaranámskeið í nóvember. Það fyrra verður helgina 9.-10. og það síðara helgina 23.-24.
Stefán Gunnarsson sviðsstjóri markaðssviðs hjá KSÍ útskrifaðist nýlega úr MESGO meistaranámi (Executive Master in Sports Governance).
Í vikunni var haldinn fundur með yfirþjálfurum aðildarfélaga KSÍ þar sem meginfundarefnið var mótamál og fyrirkomulag móta í yngri flokkum.
FIFA í samstarfi við KSÍ og ÍTF heldur vinnustofu sem leggur áherslu á að styrkja íslenska knattspyrnu með faglegri rekstrarstjórnun.
Stjórn Blindrafélagsins hefur ákveðið að veita KSÍ Samfélagslampann 2024 vegna sjónlýsingar á leikjum A landsliða karla og kvenna í fótbolta.
Fimmtudaginn 17. október verður haldinn fundur með yfirþjálfurum um fyrirkomulag móta í yngri flokkum.
Allir með leikarnir er hluti af verkefninu Allir með sem gengur út á að fjölga tækifærum fyrir börn með fatlanir í íþróttum.
KSÍ A Markmannsþjálfaragráða mun fara af stað í nóvember.
Helgina 12.-13. október 2024 verður KSÍ A 1 þjálfaranámskeið haldið í Reykjavík, nánar tiltekið í höfuðstöðvum KSÍ og í Egilshöll.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á næstu vikum.
KSÍ og Íþróttafræðideild HR bjóða áhugasömum upp á fyrirlestur um mikilvægi svefns fyrir frammistöðu og endurheimt íþróttafólks.
Um þessar mundir stunda 17 þjálfarar KSÍ Pro nám. Á mánudag og þriðjudag í þessari viku voru viðburðir þar sem viðfangsefnið var Leiðtogahæfni.
.