Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Vegna dræmrar skráningar á málþing um VAR á Íslandi, sem fara átti fram núna á föstudaginn, hefur verið ákveðið að fresta því um óákveðinn tíma.
Jóhann Ingi Jónsson sat nýliðaráðstefnu alþjóðadómara hjá UEFA í Aþenu í byrjun febrúar.
Málþing um VAR á Íslandi verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli föstudaginn 21. febrúar.
Um komandi knattspyrnuhelgi er KSÍ að manna 84 dómarastörf og félögin auk þess með mikinn fjölda leikja á sinni könnu.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 11. febrúar kl. 17:00
Referee course to be held today at 17:00 has been cancelled due to weather. New date will be released in due time.
Landsdómararáðstefna fer fram á Selfossi 31. janúar - 2. febrúar.
Dómaranefnd KSÍ gefur út áhersluatriði fyrir hvert keppnistímabil.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ miðvikudaginn 22. janúar kl. 17:00.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 9. janúar kl. 17:00
Tveir íslenskir dómaraeftirlitsmenn verða að störfum á leikjum í vikunni.
Knattspyrnudómarafélag Norðurlands og KSÍ standa fyrir byrjendanámskeiði mánudaginn 2. desember kl. 19:30
.