Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Grasrótarpersóna ársins 2024 er Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson.
Að morgni miðvikudags fyrir ársþing hafa 28 félög (40% félaga) skilað kjörbréfum fyrir ársþing KSÍ, sem fram fer á laugardag.
Ársþing KSÍ á laugardag verður í beinu streymi á KSÍ TV hjá Sjónvarpi Símans.
Í ársskýrslu KSÍ 2024 er að venju stiklað á stóru um árið sem leið og eins og síðustu ár er hún eingöngu gefin út á rafrænu formi.
Að morgni mánudags fyrir ársþing hafa 17 félög (24% félaga) skilað kjörbréfum fyrir ársþing KSÍ.
Rekstrarniðurstaða KSÍ á árinu 2024 eftir greiðslur til aðildarfélaga er hagnaður sem nemur um 15 milljónum króna.
FIFA og UEFA hafa sent sína fulltrúa á þing aðildarsambanda sinna um árabil og svo er einnig nú.
Málþing um VAR á Íslandi verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli föstudaginn 21. febrúar.
Fjögur hafa tilkynnt um framboð til stjórnar KSÍ fyrir komandi ársþing sambandsins.
Hlekkur á kjörbréf fyrir ársþing KSÍ hefur verið sendur með tölvupósti á formenn og/eða framkvæmdastjóra aðildarfélaga.
Þær tillögur sem lagðar verða fram á 79. ársþingi KSÍ má nú sjá á ársþingsvefnum.
Minnt er á að framboð til stjórnar KSÍ skal berast skrifstofu KSÍ skriflega ásamt skriflegum meðmælum minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta...
.