Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fimm leikmenn léku sinn fyrsta landsleik með A landsliði kvenna í leiknum gegn Noregi á La Manga og fengu afhent Nýliðamerki KSÍ. Þetta voru þær...
Ísland hafði betur gegn Rússum í lokaleiknum á móti í Hvíta-Rússlandi. Leikurinn var nokkuð jafn en þó voru Rússarnir meira með boltann en Ísland...
Ísland dróst í 2. riðil A deildar Þjóðadeildarinnar ásamt Belgíu og Sviss. Leikirnir munu fara fram í september, október og nóvember 2018 og verður...
Dregið verður í riðla í Þjóðadeild UEFA í höfuðstöðvum UEFA í Lausanne í Sviss í dag. Drátturinn hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma og verður sýndur...
A landslið kvenna mætir Noregi í dag á La Manga, Spáni, og hefst leikurinn klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Byrjunarlið Íslands er tilbúið og er...
Ísland tapaði 1-2 gegn Noregi, en leikurinn fór fram á La Manga á Spáni. Það var Fanndís Friðriksdóttir sem skoraði mark Íslands strax í byrjun...
U17 karla tapaði í dag 0-3 gegn Ísrael í öðrum leik liðsins á móti í Hvíta Rússlandi. Liðið leikur næsta leik sinn á morgun, miðvikudag, þegar það...
Í gær endurnýjaði Icelandair samning um að vera aðalstyrktaraðili Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og fimm sérsambanda innan þess, þ.e. GSÍ...
A landslið kvenna leikur í dag æfingaleik gegn Noregi, en leikurinn fer fram á La Manga þar sem liðin eru í æfingabúðum. Leikurinn hefst klukkan...
U17 ára lið karla mætir á morgun Ísrael í öðrum leik sínum á móti í Hvíta Rússlandi, en það er liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðla í...
U17 ára lið karla vann Slóvakíu 1-0 í fyrsta leik liðsins á móti í Hvíta Rússlandi, en liðið er þar að undirbúa sig fyrir milliriðla í undankeppni...
KSÍ getur nú staðfest að A landslið karla leiki vináttuleik við Mexíkó þann 23. mars næstkomandi. Leikurinn fer fram á Levi´s leikvanginum í...
.