A landslið kvenna tapaði 0-2 gegn Þýskalandi í undankeppni HM 2019, en leikið var fyrir framan fullan Laugardalsvöll. Það var Svenja Huth sem skoraði...
U19 ára landslið kvenna vann 5-4 sigur gegn Svíþjóð í vináttuleik, en leikið var í Noregi. Það voru þær Sveindís Jane Jónsdóttir, með þrjú, og...
A landslið kvenna mætir Þýskalandi á laugardag í toppslag í undankeppni HM 2019. Ísland situr á toppi riðilsins, en Þýskaland er aðeins einu stigi á...
Uppselt er orðið á leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeild UEFA, en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli 11. september kl. 18:45 og er fyrsti heimaleikur...
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur bætt við Guðmundi Þórarinssyni í hóp Íslands fyrir leikina gegn Belgíu og Sviss.
U19 ára lið kvenna mætir í dag Svíþjóð í vináttuleik, en leikið er í Noregi. Liðið mætti Noregi á miðvikudag og tapaði þar 0-1.
Ósóttir miðar á leik Íslands og Þýskalands fara í sölu föstudaginn 31. ágúst klukkan 12:00 á tix.is.
Erik Hamrén hefur tilkynnt breytingu á hóp A landsliðs karla fyrir leikina gegn Sviss og Belgíu. Jóhann Berg Guðmundsson missir af leikjunum vegna...
U19 ára lið kvenna tapaði á miðvikudag 0-1 gegn Noregi í vináttuleik, en leikið er í Noregi. Liðið mætir Svíþjóð á morgun.
Uppselt er orðið á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019. Þetta er í fyrsta sinn sem selst upp á leik A landsliðs kvenna og því ljóst að...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn sem fer til Moldavíu og spilar í undankeppni EM 2019. Í riðlinum mæta þær...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Eistlandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2019 í september. Báðir...
.