Ljóst er að U17 karla leikur um 5.-8. sætið á móti í Hvíta Rússlandi, en liðið lenti í þriðja sæti síns riðils.
U17 ára landslið karla gerði 1-1 jafntefli gegn Ísrael í síðasta leik liðsins í riðlakeppni móts í Hvíta Rússlandi, en það var Danijel Dejan Djuric...
Ákveðið hefur verið að U21 landslið karla mæti Tékklandi í vináttulandsleik á Spáni þann 22. mars næstkomandi. Um er að ræða fyrsta verkefni U21...
Miðasala á leiki Íslands gegn Andorra og Frakklandi, ytra, í mars hefst á föstudag klukkan 12:00 á tix.is.
U17 ára landslið karla vann 1-0 sigur gegn Moldóvu á móti í Hvíta Rússlandi, en það var Benedikt Tristan M. Axelsson sem skoraði mark Íslands.
Ísland vann flottan 2-1 sigur gegn Skotlandi, en leikið var á La Manga á Spáni. Elín Metta Jensen skoraði bæði mörk liðsins í byrjun síðari hálfleiks...
A landslið kvenna mætir Skotlandi á La Manga, Spáni, á mánudag og hefst leikurinn klukkan 15:00 að íslenskum tíma.
U17 ára lið karla tapaði fyrsta leik sínum á móti í Hvíta Rússlandi 0-3, en leikið var gegn Georgíu.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 1.-3. febrúar, en æfingarnar fara fram í Kórnum og...
A landslið kvenna er mætt til æfinga á La Manga, Spáni, þar sem liðið dvelur í tæpa viku. Á mánudaginn mætir liðið Skotlandi í æfingaleik.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 25.-27. janúar.
A landslið karla gerði markalaust jafntefli við Eistland, en leikið var í Katar. Leikurinn var nokkuð jafn, en Ísland skapaði þó betri færi og hefði...
.