Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 22.-24. febrúar.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 22.-24. febrúar.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Írlandi í tveimur leikjum hér á landi 18. og 20. febrúar.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 16.-17. febrúar. Æfingarnar fara fram undir stjórn...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 1.-3. febrúar.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 8.-10. febrúar.
Æfingar fyrir Hæfileikamótun N1 og KSÍ og U15 karla og kvenna fara fram í Fjarðabyggðarhöllinni 2. febrúar. Lúðvík Gunnarsson stýrir æfingunum.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 8.-10. febrúar.
U17 ára lið karla endaði í 5. sæti á móti í Hvíta Rússlandi, en þetta varð ljóst með 2-1 sigri liðsins gegn Tadsíkistan.
U17 ára lið karla mætir Tadsíkistan í leik um 5. sætið á móti í Hvíta Rússlandi, en þetta varð ljóst eftir að Ísland vann Belgíu og Tadsíkistan knúði...
U17 ára landslið karla vann góðan sigur gegn Belgíu á móti í Hvíta Rússlandi.
Starf yngri landsliða er fjölbreytt, en í Hvíta Rússlandi stunda leikmenn U17 karla nám sitt af fullum krafti á milli leikja og æfinga.
.