Leikdagar í undankeppni EM kvenna 2021 liggja nú fyrir og hafa verið staðfestir af UEFA. Ísland hefur keppnina á tveimur heimaleikjum og lýkur henni...
Búið er að draga í undankeppni EM 2021 og er Ísland í riðli með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 1.-2. mars.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur þurft að gera eina breytingu á hópnum fyrir Algarve. Sandra María Jessen getur ekki tekið þátt...
U17 ára landslið kvenna vann 5-2 sigur gegn Írlandi, en leikið var í Kórnum. Þetta var annar leikur liðanna, en þau mættust einnig á mánudaginn og...
Dregið verður í undankeppni EM 2021 á fimmtudag og hefst drátturinn klukkan 12:30 að íslenskum tíma.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 1.-2. mars.
U17 ára landslið kvenna mætir Írlandi öðru sinni á miðvikudag. Leikur fer fram í Kórnum og hefst klukkan 12:00.
U17 ára landslið kvenna vann góðan 3-0 sigur gegn Írlandi, en liðin mættust í vináttuleik í Fífunni. Það voru þær Andrea Marý Sigurjónsdóttir...
U17 ára landslið kvenna mætir Írlandi í dag í vináttuleik. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og fer fram í Fífunni.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í Algarve Cup 2019. Ísland mætir Kanada 27. febrúar og Skotlandi 4...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem fer til La Manga og mætir þar Svíþjóð, Ítalíu og Danmörku.
.