Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Reykjavíkurmót meistaraflokks karla og kvenna hófst um helgina.
Ísbjörninn er Íslandsmeistari í Futsal árið 2024.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2024.
FIFA hefur ákveðið að setja á laggirnar uppeldisbótakerfi fyrir kvenkyns leikmenn vegna félagaskipta milli landa, líkt og verið hefur fyrir karlkyns...
Það er fótbolti framundan þessa fyrstu helgi í janúar. Úrslitakeppnin í Futsal fer fram og Reykjavíkurmótið hefst.
Edvard Skúlason, sem starfað hefur um árabil fyrir Val, er á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem Íþróttaeldhugi ársins hjá ÍSÍ.
KSÍ minnir á að þátttökutilkynning í mót 2024 þarf að berast fyrir 5. janúar.
KSÍ sendir reglulega frá sér rafrænt fréttabréf með u.þ.b. 6 þúsund viðtakendum.
Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2023 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.
Knattspyrnan er áberandi í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á þeim sem sköruðu fram úr á íþróttasviðinu á árinu 2023.
Drög að niðurröðun leikja í Bestu deildum, Lengjudeildum, Meistarakeppni KSÍ og 2. og 3. deild karla hefur verið birt á vef KSÍ.
Skilafrestur umsókna í Ferðasjóð íþróttafélaga rennur út á miðnætti mánudaginn 8. janúar 2024.
.