Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar sem fara fram 22.-24. mars.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 22.-24. mars.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2020.
Ísland vann frábæran 4-1 sigur gegn Portúgal og tryggði sér 9. sætið á Algarve Cup 2019. Agla María Albertsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Margrét...
Ísland mætir Portúgal klukkan 14:30 í leik um 9. sætið á Algarve Cup. Jón Þór Hauksson, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem fer í milliriðla undankeppni EM 2019.
U19 ára landslið kvenna gerði 2-2 jafntefli við Danmörku, en þetta var síðasti æfingaleikur liðsins á La Manga. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og...
U19 ára landslið kvenna mætir í dag Danmörku í vináttuleik. Leikurinn hefst klukkan 11:00 og fer fram á La Manga.
Ísland mætir Portúgal í leiknum um 9. sæti á Algarve Cup, en þetta varð ljóst eftir að síðustu umferð riðlakeppninnar lauk. Leikurinn fer fram á...
Ísland tapaði 1-4 gegn Skotlandi á Algarve Cup, en um var að ræða seinni leik liðsins í riðlakeppni mótsins. Það kemur síðan í ljós síðar í dag...
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Skotlandi. Jón gerir sex breytingar frá liðinu sem mætti...
KSÍ, Heimir Hallgrímsson og Helgi Kolviðsson hafa náð samkomulagi varðandi árangurstengdar greiðslur vegna þátttöku A landsliðs karla í riðlakeppni...
.