Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands býður uppá örnámskeið með Raymond Verheijen 12. nóvember næstkomandi.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 2 þjálfaranámskeið helgina 15.-16. október.
Nýverið lauk fyrsta KSÍ B Markmannsþjálfaranámskeiðinu með útskrift 9 þjálfara.
Vakin er athygli á áhugaverðu fræðsluefni á vef KSÍ - tveimur fyrirlestrum sem snúa sérstaklega að þjálfun kvenna í knattspyrnu.
Í dag, þriðjudaginn 6. september, er alþjóðlegur dagur litblindu. Einn af hverjum 12 körlum og ein af hverjum 200 konum eru að jafnaði litblind.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ A 1 þjálfaranámskeið helgina 24.-25. september.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á næstu vikum.
Fimmtudaginn 15. september mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur sem ber heitið "Einelti, samskipti og forvarnir". Fyrirlesari er Vanda Sigurgeirsdóttir...
UEFA DFLM er nám fyrir stjórnendur í knattspyrnuhreyfingunni og hentar m.a. vel fyrir framkvæmdastjóra knattspyrnufélaga og yfirmenn knattspyrnumála...
Skráning er hafin á námskeið á vegum Barnaheilla - Save the children á Íslandi og KSÍ sem er aðildarfélögum KSÍ að kostnaðarlausu.
Markmið fundanna er framþróun fótboltans gegnum samráð og samstarf, upplýsingagjöf, spjall og spurningar.
KSÍ auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra knattspyrnusviðs. Sviðsstjórinn ber ábyrgð á faglegu starfi KSÍ á knattspyrnusviði og heyrir undir...
.