Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.
KSÍ mun halda KSÍ C þjálfaranámskeið í janúar.
Veist þú um einstakling, knattspyrnufélag eða verkefni sem gerði góða hluti í grasrótarstarfi árið 2022? Tekið verður við tilnefningum til 1. febrúar...
Bókin Íslensk knattspyrna 2022 er komin út í 42. skiptið í röð en hún hefur komið út samfleytt frá árinu 1981.
Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnu á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans mánudaginn 5. desember kl. 12:00–15:45 á Hilton Reykjavík...
KSÍ mun halda KSÍ B 4 þjálfaranámskeið helgina 7.-8. janúar 2023.
KSÍ hefur samið við FootoVision um notkun á hugbúnaði fyrirtækisins við gagnasöfnun og leikgreiningu í tengslum við leiki landsliða (optical...
UEFA hefur stofnað vinnuhóp sem hefur það verkefni að fjölga konum í nefndum og stjórn UEFA.
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ var haldinn í húsakynnum sambandsins í Laugardal, laugardaginn 26. nóvember.
Fyrsta ungmennaþing KSÍ fór fram sunnudaginn 27. nóvember. Komu þar saman um 60 ungmenni frá um 20 félögum.
Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram sunnudaginn 27. nóvember þar sem um 60 ungmenni frá 18 félögum munu koma saman.
Fimmtudaginn 1.desember mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur sem ber heitið Einelti, samskipti og forvarnir.
.