Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið þriðjudaginn 12. maí í höfuðstöðvum KSÍ 3. hæð og hefst það kl. 18:00.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ 3. hæð fimmtudaginn 7. maí kl. 18:00.
Ítarlegar upplýsingar um breytingar á knattspyrnulögunum hafa nú verið birtar hér á heimasíðu KSÍ.
Næstu tvo þriðjudaga verða haldnir vinnufundur (fjarfundir) með landsdómarahópi KSÍ. Undirbúningsfundir sem þessir eru mikilvægur liður í...
Þrátt fyrir samkomubann gera íþróttamenn allt hvað þeir geta til að vera tilbúnir í slaginn þegar hægt verður að hefja keppnistímabilið...
Vegna samgöngubanns sem sett hefur verið á næstu fjórar vikurnar hefur námskeiði fyrir aðstoðardómara sem halda átti 19. mars verið frestað um...
Á 134. ársfundi IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda) voru samþykktar mjög óverulegar breytingar á knattspyrnulögunum 2020/21.
Af gefnu tilefni, vegna umfjöllunar um launagreiðslur til dómara, eru hér birtar upplýsingar um það fyrirkomulag sem unnið er eftir þegar kemur að...
Laugardaginn 8. febrúar fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ en þar hittast landsdómarar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Víkingi í Víkinni miðvikudaginn 5. febrúar kl. 18:00.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Val að Hliðarenda miðvikudaginn 22. janúar kl. 18:00.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Gróttu í Gróttuheimilinu miðvikudaginn 15. janúar kl. 19:30.
.