U17 ára landslið karla mætir Færeyjum á laugardag í leik um 7. sætið á Opna Norðurlandamótinu.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021.
Miðasala á leik Íslands og Moldóva í undankeppni EM 2020 hefst mánudaginn 12. ágúst kl. 12:00 á tix.is
U17 ára landslið karla tapaði 1-5 gegn Finnlandi í öðrum leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu. Danijel Dejan Djuric skoraði mark Íslands.
U17 ára landslið karla mætir Finnlandi í dag í öðrum leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu. Davíð Snorri Jónasson, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt...
U17 ára landslið karla mætir Finnlandi á miðvikudag í öðrum leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu, en leikið er í Danmörku.
U17 ára landslið karla lék fyrsta leik sinn á Opna Norðurlandamótinu á sunnudag gegn Mexíkó. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma, en Mexíkó vann...
U17 ára landslið karla mætir Mexíkó á sunnudag í fyrsta leik sínum á Opna Norðurlandamótinu, en leikið er í Danmörku.
Sigurður Dagsson, fyrrverandi markvörður Vals og íslenska landsliðsins, er látinn. KSÍ minnist fallins félaga og vottar fjölskyldu og aðstandendum...
Ísland fellur um eitt sæti á heimslista FIFA, en nýr listi hefur verið birtur. Liðið er nú í 36. sæti listans.
A landslið kvenna mun leika vináttuleik við Frakkland þann 4. október næstkomandi.
U18 ára landslið karla vann góðan 2-0 sigur gegn Lettlandi í dag, en leikið var í Iecava í Lettlandi. Orri Hrafn Kjartansson og Eyþór Aron Wöhler...
.