Ísland mætir Slóvakíu á mánudag í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2021. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 18:45.
U15 ára landslið kvenna vann 8-0 sigur gegn Hong Kong í fyrsta leik liðsins á móti í Víetnam.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Hong Kong.
U19 ára landslið kvenna tapaði 1-2 gegn Noregi í æfingaleik, en leikið var í Lulea í Svíþjóð. Það var Ída Marín Hermannsdóttir sem skoraði mark...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Noregi.
Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn fyrir leikina gegn Moldóva og Albaníu í undankeppni EM 2020.
U15 ára landslið kvenna mætir Hong Kong á sunnudag í fyrsta leik sínum á móti í Víetnam. Leikurinn fer fram á Vietnam Youth Football Training Center...
A landslið kvenna vann góðan 4-1 sigur í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. Elín Metta Jensen, með tvö, Hlín Eiríksdóttir og Dagný...
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Ungverjalandi.
Í samræmi við samþykkt á fundi stjórnar KSÍ 8. ágúst síðastliðinn hefur aldursflokkun yngri landsliða verið uppfærð í Mótakerfi KSÍ og tekur...
U19 ára landslið kvenna mætir Noregi á föstudag í æfingaleik, en leikið er í Lulea í Svíþjóð. Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma.
U19 ára landslið kvenna tapaði 1-3 gegn Svíþjóð í æfingaleik, en leikið var í Boden í Svíþjóð. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði mark Íslands í upphafi...
.