Ísland mætir Moldóva á laugardag í undankeppni EM 2020. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 16:00.
U15 ára landslið kvenna vann 2-0 sigur gegn Víetnam í síðasta leik liðsins á móti í Víetnam. Snædís María Jörundsdóttir skoraði bæði mörk Íslands.
Ísland mætir Lúxemborg á föstudag í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2021. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst kl. 17:00.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið gegn Víetnam.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt lokahópinn fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu.
U15 ára landslið kvenna mætir Víetnam á fimmtudag í síðasta leik sínum á móti þar í landi, en leikurinn hefst kl. 09:00 að íslenskum tíma.
Atli Eðvaldsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari og landsliðsfyrirliði er látinn. Atli lést mánudaginn 2. september, 62 ára að aldri, eftir hetjulega...
U15 ára landslið kvenna gerði 1-1 jafntefli við Mjanmar á móti í Víetnam. Snædís María Jörundsdóttir skoraði mark Íslands undir lok leiksins.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Mjanmar.
Ísland vann 1-0 sigur gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Það var Elín Metta Jensen sem skoraði mark Íslands í síðari hálfleik.
U15 ára lið kvenna mætir Mjanmar á þriðjudaginn í öðrum leik liðsins á móti í Víetnam.
Daníel Leó Grétarsson hefur verið kallaður inn í hóp Íslands fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu. Hann kemur í stað Sverris Inga Ingasonar.
.