Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 3 þjálfaranámskeið í Reykjavík.
Sunnudaginn 27. nóvember verður haldið fyrsta ungmennaþing KSÍ. Í kjölfar þingsins verður stofnað Ungmennaráð KSÍ og tekið við tilnefningum í ráðið.
UEFA býður upp á stjórnunarnám sem er sérstaklega ætlað fólki sem hefur leikið knattspyrnu á hæsta þrepi.
KSÍ hefur undanfarin ár verið í samstarfi við nokkra aðila varðandi vitundarvakningu á litblindu í íþróttum og hvaða áhrif litblinda hefur á hina ýmsu...
Fimmtudaginn 27. október mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur sem ber heitið Einelti, samskipti og forvarnir.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 3 þjálfaranámskeið í Reykjavík helgina 12.-13. nóvember 2022.
Laugardaginn 5. nóvember nk. verður blásið til vinnustofu í höfuðstöðvum KSÍ um fótbolta fyrir eldri iðkendur. Vinnustofan hefst kl. 10:00 og er...
KSÍ mun halda KSÍ B 2 þjálfaranámskeið helgina 22.-23. október. Rétt til setu á námskeiðinu hafa allir þjálfarar sem lokið hafa KSÍ C þjálfaragráðu.
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, og Terre de Hommes bjóða upp á netnámskeið um góð samskipti fullorðinna við börn og unglinga í knattspyrnu...
Ráðstefna á vegum Háskóla Íslands og KSÍ, ,,Afkastageta 14 ára knattspyrnudrengja á Íslandi og í Noregi", fer fram í Skriðu, Stakkahlíð HÍ föstudaginn...
Dr. Chris Curtis heldur fyrirlestur um endurkomu knattspynufólks á völlinn eftir meiðsli með hjálp faglegrar næringarráðgjafar í HR á fimmtudag.
UEFA býður upp á stjórnunarnám sem er sérsniðið að knattspyrnufólki sem hefur áhuga á að starfa við íþróttina að ferlinum loknum. Námið kallast "UEFA...
.