U21 ára landslið karla mætir Englandi þriðjudaginn 19. nóvember í æfingaleik.
Landslið Íslands verða á ferð og flugi í október og leika 17 leiki í mánuðinum. Þess má geta að leikdagur er hjá íslensku landsliði á 16 af 31 degi...
Ísland verður áfram í A deild Þjóðadeildar Evrópu, en UEFA hefur tilkynnt um breytingar á keppninni.
Þórður Þórðarson hefur gert breytingar á æfingahóp fyrir undankeppni EM 2020, en riðill Íslands fer fram hér á landi.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem leikur tvo æfingaleiki í október gegn Svíþjóð og Finnlandi.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar 2.-4. október.
Riðill U19 ára landsliðs kvenna í undankeppni EM 2020 fer fram á Íslandi.
U17 ára landslið kvenna tapaði 0-3 gegn Frakklandi í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2020.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Frakklandi.
KSÍ sendir reglulega frá sér rafrænt fréttabréf með u.þ.b. 6 þúsund viðtakendum. Í fréttabréfinu eru birtar gagnlegar og fróðlegar upplýsingar um...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið æfingahóp sem tekur þátt í æfingum dagana 30. september - 2. október.
U17 ára landslið kvenna mætir Frakklandi á laugardag í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020.
.