U19 ára landslið kvenna mætir Svíþjóð á þriðjudaginn, en leikurinn fer fram í Fífunni og hefst kl. 19:00.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur kallað Daða Frey Arnarson, FH, og Stefán Árna Geirsson, KR, inn í æfingahópinn fyrir leik U21...
Æfingar yngri landsliða KSÍ veturinn 2019-2020 eru hafnar og fara þær fram í Skessunni, nýjasta knatthúsi landsins.
Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum hafa lýst yfir áhuga á að sækja sameiginlega um að halda úrslitakeppni HM kvennalandsliða árið 2027, en unnið...
U17 ára landslið karla tapaði 0-1 fyrir Armeníu í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2020.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 ára landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Armeníu.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2020 11.-20. nóvember.
Hópur stúlkna fæddar árin 2004 og 2005 hefur verið valinn fyrir Afreksæfingar KSÍ/Þjálfum saman á Suðvesturlandi 6. nóvember.
U17 ára landslið karla mætir Armeníu á mánudag í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2020.
U17 ára landslið karla tapaði 1-2 fyrir Skotlandi í undankeppni EM 2020, en leikið er í Skotlandi.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Skotlandi.
U15 ára landslið karla tapaði 0-4 gegn Póllandi í síðasta leik liðsins á UEFA móti í Póllandi.
.