Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ hefur samið við Analyticom um innleiðingu á COMET, nýju móta- og upplýsingakerfi fyrir mótahald og aðra starfsemi sambandsins.
Tímasetningu leiks KA og FH í Bestu deild karla, sem fram fer laugardaginn 13. apríl næstkomandi, hefur verið breytt.
Fyrsta umferð Bestu deildar karla í ár er sú best sótta þau ár sem efsta deild karla hefur borið heitið Besta deild.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í 1. umferð Mjólkurbikars kvenna og fara leikirnir fram dagana 20.-23. apríl.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Bestu deild kvenna 2024. Fyrsta umferð verður leikin dagana 21. og 22. apríl.
Önnur umferð í Mjólkurbikar karla hefst á miðvikudaginn.
KSÍ hefur samþykkt ósk HK og KA um tímabreytingu á leik liðanna í Bestu deild karla á sunnudag.
Besta deild karla hefst á laugardag þegar tvöfaldir meistarar Víkings R. taka á móti Stjörnunni.
Víkingur R. er sigurvegari í Meistarakeppni KSÍ karla eftir sigur gegn Val eftir vítaspyrnukeppni.
Valskonur eru Lengjubikarmeistarar 2024 eftir 2-1 sigur gegn Breiðablik.
Breiðablik er Lengjubikarmeistari karla árið 2024.
Boðið verður upp á sjónlýsingu á leik Víkings R. og Vals í Meistarakeppni KSÍ karla á mánudaginn kemur.
.