Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, var á mánudag þátttakandi í pallborðsumræðum um konur í knattspyrnu á viðburði hjá portúgalska...
Hamar í Hveragerði hlýtur viðurkenninguna Grasrótarfélag ársins fyrir þrautseigju í starfi yngri flokka við erfiðar aðstæður.
Viðurkenninguna Grasrótarverkefni ársins 2022 hlýtur Þróttur R. fyrir grasrótarfótbolta eldri flokks.
Grasrótarpersóna ársins 2022 er Jón Theodór Jónsson fyrir störf sín hjá Skallagrími í Borgarnesi.
Jafnréttisverðlaun KSÍ fyrir árið 2022 hljóta Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna.
Fimmtudaginn 23. febrúar mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur á Ísafirði sem ber heitið "Einelti, samskipti og forvarnir".
KSÍ hefur fengið samþykkt frá UEFA að bjóða upp á UEFA B Youth þjálfaranámskeið.
Lyfjaeftirlitinu hefur verið falið að sinna fræðslu og forvarnarstarfi í baráttunni gegn hagræðingu úrslita í íþróttum.
KSÍ mun halda KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 11.-12. febrúar.
Sunnudaginn 29. janúar stóð KSÍ fyrir vel heppnaðri vinnustofu um knattspyrnu kvenna.
Ráðstefnan „ÍÞRÓTTIR 2023” verður haldin 1.- 2. febrúar í Háskólanum í Reykjavík í samstarfi HR, ÍSÍ, UMFÍ og ÍBR.
KSÍ og sprotafyrirtækið SoGreen hafa gert samning sín á milli þess efnis að KSÍ kaupi kolefniseiningar af SoGreen, til næstu fimm ára.
.