Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ mun halda KSÍ B 4 þjálfaranámskeið helgina 7.-8. janúar 2023.
KSÍ hefur samið við FootoVision um notkun á hugbúnaði fyrirtækisins við gagnasöfnun og leikgreiningu í tengslum við leiki landsliða (optical...
UEFA hefur stofnað vinnuhóp sem hefur það verkefni að fjölga konum í nefndum og stjórn UEFA.
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ var haldinn í húsakynnum sambandsins í Laugardal, laugardaginn 26. nóvember.
Fyrsta ungmennaþing KSÍ fór fram sunnudaginn 27. nóvember. Komu þar saman um 60 ungmenni frá um 20 félögum.
Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram sunnudaginn 27. nóvember þar sem um 60 ungmenni frá 18 félögum munu koma saman.
Fimmtudaginn 1.desember mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur sem ber heitið Einelti, samskipti og forvarnir.
Ný verðlaun, Íþróttaeldhugi ársins, verða veitt samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2022.
Út er komin samræmd viðbragðsáætlun fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf.
Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út 2. útgáfu af skýrslu um knattspyrnu kvenna sem ber heitið Setting the pace 2022.
Laugardaginn 5. nóvember hélt KSÍ vinnustofu þar sem fjallað var um fótbolta fyrir eldri iðkendur.
Framundan eru tvö KSÍ B 4 þjálfaranámskeið. Það fyrra verður haldið helgina 26.-27. nóvember 2022 og það síðara verður helgina 7.-8. janúar 2023.
.