UEFA hefur ákveðið að veita þátttakendum í grasrótarviðburðum sérstakt viðurkenningarskjal. Aðildarfélög KSÍ eru hvött til...
Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSÍ, og Ómar Smárason, leyfisstjóri og umsjónarmaður ksi.is, sóttu fyrr í mánuðinum ráðstefnu um...
Þátttakendur á KSÍ V þjálfaranámskeiðinu sem fór fram 15-17. apríl síðastliðinn hafa skilað inn 120 nýjum æfingum fyrir alla aldurshópa. ...
Um þessar mundir fagnar knattspyrnuhreyfingin Fordómalausum dögum í 4. sinn. Allir leikir sem fram...
Fyrirhugað er að KSÍ og ÍSÍ haldi sameiginlega ráðstefnu þann 8.ágúst næstkomandi. Fyrirlestrarefni eru m.a. fjöldi...
Guðni Kjartansson landsliðsþjálfari U-19 liðs karla og kennari á þjálfaranámskeiðum KSÍ sótti á dögunum 15. ráðstefnu UEFA um þjálfaramenntun...
Þrír nemar í íþróttafræðum við Kennaraháskóla Íslands hafa nýlega lokið við B.S. ritgerð sína um menntun allra knattspyrnuþjálfara á Íslandi sumarið...
Árlegur fundur Alþjóðanefndar FIFA (IFAB) var haldinn í Wales 26. febrúar 2005.
Norska knattspyrnusambandið hefur sent KSÍ bréf sem staðfestir að íslenski þjálfarinn Teitur Þórðarson hefur nú lokið UEFA-Pro þjálfaranámskeiði...
Áherslur dómaranefndar KSÍ 2005 eru svipaðar og verið hafa undanfarin ár og byggjast þær á eftirfarandi grunnatriðum:
KSÍ VII þjálfaranámskeið fer fram í fyrsta skipti laugardaginn 30. apríl næstkomandi klukkan 14:00 í fundarsal ÍSÍ í Laugardal. Þessi dagur er...
Matarfundi Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands - KÞÍ, sem vera átti á Kaffi Reykjavík...
.