Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Englandi og Hollandi í vináttuleikjum í júní.
KSÍ hefur gengið frá ráðningu Davíðs Snorra Jónassonar í stöðu aðstoðarþjálfara A landsliðs karla.
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 28.-31. maí.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Austurríki tvívegis í undankeppni EM 2025.
Á leik A landsliðs kvenna gegn Austurríki, sem fram fer á Laugardalsvelli þann 4. júní klukkan 19:30, geta öll börn sem vilja sóst eftir því að vera...
Jóhannes Karl Guðjónsson hefur hefur óskað eftir því að láta störfum sem aðstoðarþjálfari A landsliðs karla og mun hann taka við þjálfun liðs AB í...
Hæfileikamót stúlkna fer fram dagana 13. - 15. maí.
Magnús Örn Helgason, þjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 9. og 10. maí.
Búið er að draga í undankeppni EM 2025 hjá U17 og U19 ára liðum karla.
Föstudaginn 3. maí verður dregið í undankeppni EM 2025 hjá U17 og U19 karla.
Miðasölu á leiki A landsliðs karla í júní lýkur 14. maí
.