Opnað hefur verið fyrir umsóknir um diplómanám í lögfræði tengdri knattspyrnu á vegum FIFA (FIFA diploma in football law).
Miðvikudaginn 17. maí hélt KSÍ fund þar sem yfirþjálfarar, afreksþjálfarar, yfirmenn knattspyrnumála og aðrir sem tengjast afreksþjálfun félaganna...
Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ A 2 þjálfaranámskeið (áður KSÍ VI).
Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík.
Föstudaginn 19. maí verður blásið til kynningar á Fótbolta Fitness.
Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, er að hefja sitt fimmta sumar í verkefninu "Komdu í fótbolta með Mola".
Þann 17. maí klukkan 12:00-13:45 boðar KSÍ til fundar á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
Hin árlega vorsöfnun Barnaheilla hófst í dag, föstudaginn 28. apríl, fjáröflunarherferð Barnaheilla til styrktar Verndurum barna, forvarnaverkefni...
Dagana 19. og 20. maí nk. mun Dr. Magni Mohr halda tvö námskeið hér á landi er snúa að fitness þjálfun í knattspyrnu.
Hefur þú áhuga á að taka þátt í tveggja vikna Ólympíuævintýri í Grikklandi í sumar?
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sérstaka rannsóknarstyrki hjá UEFA vegna verkefna eða rannsókna tengdum knattspyrnu og heilbrigðismálum.
KSÍ mun halda Grunnnámskeið í markmannsþjálfun helgina 22.-23. apríl nk. Námskeiðið verður haldið á Selfossi.
.