Fyrirhuguðum leik U21 karlalandsliða Íslands og Ítalíu sem fara átti fram í dag, föstudag, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna Covid-smits í...
Ísland vann 2-1 sigur gegn Rúmeníu og er því komið í úrslitaleik gegn Ungverjalandi um sæti á EM 2020.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Rúmeníu.
KSÍ getur nú staðfest að leikir A landsliðs karla í október munu fara fram samkvæmt áætlun. Einu áhorfendurnir verða 60 meðlimir Tólfunnar.
Íþróttir utandyra eru heimilar en áhorfendur skulu ekki vera fleiri en 20 í hverju rými. Íþrótta- og æskulýðsstarfsemi og tómstundir barna sem eru...
Miðasala á leiki A landsliða karla í október verður á Tix.is. Hámarksfjöldi áhorfenda, hólfun og sóttvarnahólf eru í samræmi við gildandi lög og...
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hóp liðsins fyrir leiki gegn Ítalíu og Lúxemborg í undankeppni EM 2021.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu í október.
UEFA hefur tilkynnt að takmarkaður fjöldi áhorfenda verði heimilaður á landsleikjum í október. Hámarksfjöldinn miðast við 30% af heildarsætafjölda...
Miðakaupendur á umspilsleik A landsliðs karla við Rúmeníu, sem fara átti fram í mars, fá sendan tölvupóst með upplýsingum um endurgreiðslu á keyptum...
UEFA hefur tilkynnt þá ákvörðun að fimm skiptingar verða leyfðar í mótum á vegum UEFA tímabilið 2020-2021.
UEFA hefur samþykkt þriggja leikja landsliðsglugga í mars og september 2021.
.