Leikur A karla gegn Þýskalandi í undankeppni HM 2022 fer fram í Duisburg.
Sara Björk Gunnarsdóttir er Íþróttamaður ársins 2020.
KSÍ hefur ráðið Arnar Þór Viðarsson sem nýjan þjálfara A landsliðs karla til næstu þriggja ára. Aðstoðarþjálfari Arnars verður Eiður Smári...
Ísland mætir Póllandi 8. júní 2021 og fer leikurinn fram í Poznan.
Ísland er í 16. sæti á síðasta heimslista FIFA árið 2020 og fer liðið upp um þrjú sæti á milli lista.
UEFA hefur tilkynnt að EM 2020/2021 hjá U17 karla og kvenna muni ekki fara fram.
Ísland mætir Færeyjum 4. júní 2021 í fyrsta opinbera leiknum á Þórsvelli eftir endurbætur.
Í janúar og febrúar 2021 munu tveir meistaranemar fara um landið og framkvæma frammistöðumælingar á öllum knattspyrnuiðkendum á Íslandi sem fæddir eru...
Leikmannaval KSÍ hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Söru Björk Gunnarsdóttur knattspyrnufólk ársins 2020.
Ísland er í riðli með Frakklandi, Danmörku og Rússlandi á EM 2021, en dregið var í Nyon í Sviss.
Aðferðafræði afreksstefnu KSÍ 2020-2025 leggur grunn fyrir afreksfólk framtíðarinnar og gerir landsliðum Íslands kleift að ná árangri á alþjóðlegum...
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2022 hjá U19 karla, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.
.