Arnar Bill er íþróttafræðingur frá Laugarvatni, en því námi lauk hann árið 2002. Arnar Bill útskrifaðist einnig með UEFA A þjálfaragráðu frá Danmörku...
Hér er um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis...
Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara á Austurlandi og þá sem vilja öðlast réttindi héraðsdómara. Um er að ræða...
Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt...
Rúnar Kristinsson er leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Hann lék 104 A-landsleiki á ferlinum, skoraði í þeim þrjú mörk og bar...
Stjórn verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir eftir umsóknum um þjálfarastyrki fyrir tímabilið janúar til júní 2008. Styrkirnir verða...
Mikill uppgangur hefur átt sér stað í knattspyrnu kvenna hjá Þór undanfarin ár. Til að mynda vakti árangur 5. flokksins á síðasta ári athygli, þar sem...
Hér er um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf rúmlega viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7...
Dagana 22. ágúst til 3. september stendur akademía hollenska knattspyrnusambandið fyrir alþjóðlegu þjálfaranámskeiði. Aðeins 25 þjálfarar...
Helgina 11.-13. apríl heldur KSÍ 5. stigs þjálfaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Þátttökurétt á námskeiðið hafa allir þeir sem fengu...
Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum F.H. í Hvaleyrarskóla kl. 18:00 miðvikudaginn 12. mars. Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa...
Unglingadómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ kl. 17:30 fimmtudaginn 13. mars. Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára...
.