Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Síðustu daga hafa verið haldin dómaranámskeið á Norðurlandi og hefur Magnús Jónsson, dómarastjóri KSÍ, verið með umsjón með þessum námskeiðum. ...
Á morgun mun birtast á heimasíðu UEFA umfjöllun um knattspyrnubæinn Akranes og þann fjölda atvinnumanna er koma þaðan. Aðilar frá heimasíðu UEFA...
Barna- og unglingaráð Knattspyrnudeildar Aftureldingar leitar að yfirþjálfara fyrir 14 aldursflokka barna- og unglingastarfsins. Umsóknum ásamt...
Unglingadómaranámskeið verða haldin á vegum KSÍ á Norðurlandi vikuna 21. – 24. janúar. Ekkert þátttökugjald en þátttakendur þurfa að...
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir knattspyrnuskóla drengja og stúlkna á Laugarvatni líkt og undanfarin ár. Ennfremur heldur KSÍ úrtökumót...
Norska knattspyrnuþjálfarafélagið endurtekur hinar vel heppnuðu þjálfaraferðir fyrri ára og bíður nú í þjálfaraferð til Englands 31. janúar til 3...
KSÍ heldur 3. stig þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 25.-27. janúar. Um er að ræða fyrsta KSÍ III námskeiðið sem fram fer á landsbyggðinni...
KSÍ heldur 3. stig þjálfaranámskeið í Reykjavík helgina 18.-20. janúar. Námskeiðið fer fram í Fræðslusetri KSÍ í Laugardal. Hægt er...
KSÍ heldur 2. stig þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 18.-20. janúar. Námskeiðið fer fram í Barnaskólanum á Reyðarfirði og í...
KSÍ heldur KSÍ B próf (UEFA B próf) í þjálfaramenntun laugardaginn 16. febrúar klukkan 10 í Fræðslusetri KSÍ í Laugardal. Réttindi...
Fimmtudaginn 17. janúar kl. 18:00 verður haldið námskeið í höfuðstöðvum KSÍ fyrir héraðsdómara. Námskeiðið er hugsað fyrir...
Frá og með 1. janúar 2008 verða þátttakendur á unglingadómaranámskeiðum ekki krafðir um þátttökugjöld. Hér er um nýbreytni að ræða...
.