Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands hefur verið boðið að senda einn fulltrúa á ráðstefnu þýska knattspyrnuþjálfarafélagsins í Wiesbaden 28. júlí -...
Í dag var kynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ, Foreldrabæklingur KSÍ og er hann gefinn út á fjórum tungumálum, íslensku, ensku, pólsku og...
Knattspyrnuskóli stúlkna verður sem fyrr á Laugarvatni og verður hann starfræktur dagana 9. - 13. júní að þessu sinni. Þátttakendur skólans eru...
Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt...
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fóru fram í knattspyrnuhöllinni á Akranesi í dag. Keppt var í...
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fara fram í knattspyrnuhöllinni á Akranesi laugardaginn 24. maí 2008. Keppni...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 og U21 karla, heldur áfram að sinna útbreiðslustarfi KSÍ og liður í starfinu er að heimsækja félögin. Luka...
UEFA stendur fyrir ljósmyndasamkeppni á meðal aðildarlanda sinna þar sem besta ljósmyndin er tengist grasrótarstarfi er verðlaunuð. ...
Unglingadómaranámskeið verður haldið í Íþróttaakademíunni Reykjanesbæ þriðjudaginn 20. maí og hefst það kl. 19:00. Námskeiðið...
Eins og undanfarin ár starfrækir Knattspyrnusamband Íslands í sumar knattspyrnuskóla fyrir stúlkur og drengi. Í ár eru þetta iðkendur fæddir...
Sunnudaginn 1. júní mun KSÍ standa fyrir Grasrótarnámskeiði fyrir þjálfara. Námskeiðið er opið öllum þjálfurum, en hentar mjög vel þjálfurum...
Unglingadómaranámskeið verður haldið í vallarhúsinu að Varmá, sem staðsett er við aðalvöllinn, mánudaginn 17. maí og hefst það kl. 20:00. ...
.