Síðustu tvær helgar hafa ungir og efnilegir dómarar tekið þátt í hæfileikamótun dómara á Laugarvatni. Þetta verkefni var haldið í tengslum...
Um 130 stelpur í 6. og 7. flokki af Norðurlandi æfðu saman og skemmtu sér á KA-svæðinu 29. júlí síðastliðinn. Þessi sameiginlegi æfingadagur...
Við skipulagningu móta/leikja í yngstu aldursflokkum er mikilvægt að hafa í huga að þar eru börn að leik. Umgjörð og skipulag...
Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið vilyrði frá UEFA um að heimsækja Finnland til að kynna sér knattspyrnu kvenna þar í landi og ákveðið...
Ungir knattspyrnumenn á Ísafirði fengu góða heimsókn í gær en þá mættu á æfingu hjá þeim góðir gestir sem kunna ýmislegt fyrir sér í...
Í júnímánuði var haldin á Laugarvatni Norðurlandaráðstefna í barna- og unglingaþjálfun. Þar voru saman komnir fulltrúar frá öllum...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, útskrifaðist á dögnum með Pro Liecence þjálfaragráðu en Sigurður Ragnar er annar Íslendingurinn sem...
Síðustu daga hefur knattspyrnuskóli KSÍ verið starfræktur á Laugarvatni. Dagana 9. - 13. júní voru það stúlkurnar sem voru við æfingar á...
Síðasta sunnudag var knattspyrnuæfing fatlaðra á sparkvellinum við Laugarnesskóla en æfingin er liður í samstarfsverkefni KSÍ og ÍF. ...
Fyrsta æfingin í Sparkvallarverkefni ÍF og KSÍ fór fram á sparkvellinum við Laugarnesskóla 15. júní. Sérstakir gestir á æfingunni voru Edda...
Knattspyrnuskóli drengja verður sem fyrr á Laugarvatni og verður hann starfræktur dagana 16. - 20. júní að þessu sinni. Þátttakendur...
Sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ hófst árið 2007 og ákveðið hefur verið að halda verkefninu áfram og standa fyrir þremur æfingum í júní 2008. ...
.