KSÍ hlaut á dögunum Íslensku auglýsingaverðlaunin 2020 (Lúðurinn) fyrir nýja ásýnd landsliðanna.
Guðmundur Hólmar Helgason og Orri Rafn Sigurðarson hafa verið í starfsnámi hjá KSÍ á síðustu vikum og mánuðum og unnið að afmörkuðum verkefnum fyrir...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 22 manna leikmannahóp til æfinga í Kórnum í Kópavogi dagana 28.-30. apríl...
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U15 landsliðs kvenna, hefur valið 32 leikmenn frá 14 félögum til æfinga í Kaplakrika í Hafnarfirði dagana 26.-28. apríl...
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 30 manna hóp til æfinga dagana 26.-28. apríl næstkomandi.
A landslið kvenna fellur um eitt sæti á styrkleikalista FIFA sem gefinn var út fyrir helgi og situr nú í 17. sæti listans.
Umspili fyrir lokakeppni EM 2022 er nú lokið og því ljóst hvaða sextán þjóðir taka þátt í keppninni næsta sumar.
A kvenna gerði 1-1 jafntefli gegn Ítalíu í seinni leik liðanna, en leikið var í Coverciano í Flórens.
Vegna opins bréfs ASÍ til KSÍ sem birt var á vef ASÍ 13. apríl 2021.
A kvenna mætir Ítalíu á þriðjudag í öðrum vináttuleik þjóðanna og fer hann fram í Coverciano í Flórens.
A kvenna tapaði 0-1 gegn Ítalíu í fyrri vináttuleik liðanna, en leikurinn fór fram í Coverciano.
A landslið kvenna mætir Ítalíu í tveimur vináttuleikjum og er fyrri leikurinn í dag, laugardag kl. 14:00. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu.
.