Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Leikmannaval KSÍ hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Söru Björk Gunnarsdóttur knattspyrnufólk ársins 2020.
Ísland er í riðli með Frakklandi, Danmörku og Rússlandi á EM 2021, en dregið var í Nyon í Sviss.
Aðferðafræði afreksstefnu KSÍ 2020-2025 leggur grunn fyrir afreksfólk framtíðarinnar og gerir landsliðum Íslands kleift að ná árangri á alþjóðlegum...
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2022 hjá U19 karla, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2022 hjá U17 karla, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.
UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun fyrir undankeppni HM 2022, en Ísland mætir Þýskalandi ytra í fyrsta leik.
KSÍ og Jón Þór Hauksson hafa komist að samkomulagi um að Jón Þór láti af störfum sem þjálfari A landsliðs kvenna að hans ósk.
Dregið verður í lokakeppni EM 2021 hjá U21 karla fimmtudaginn 10. desember.
Ísland er í riðli J í undankeppni EM 2022, en dregið var í höfuðstöðvum FIFA í Zurich.
Dregið verður í undankeppni HM 2022 í dag og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum FIFA í Zürich í Sviss.
Verkefni nemanda í klínískri sálfræði við HÍ, sem unnið var fyrir KSÍ, á möguleika á nýsköpunarverðlaunum forseta Íslands.
Árangur íslenskra landsliða í knattspyrnu er ekki einstakt skammtíma fyrirbæri. Í þessari samantekt má sjá yfirlit árangurs íslenskra...
.