Vegna dræmrar skráningar hefur verið ákveðið að fresta fyrirhugðu KSÍ V þjálfaranámskeiði sem átti vera um næstu helgi (24.-26. apríl). Ákvörðun um...
Knattspyrnusamband Íslands vill vekja athygli á rannsóknarstyrk Joao Havelange frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu (FIFA) sem í boði er fyrir rannsóknir...
Annar fundurinn í fræðslufundaröð KSÍ 2009 fer fram í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli föstudaginn 24. apríl kl. 16:00-18:00. Viðfangsefni...
Um síðustu helgi voru haldin tvö námskeið í þjálfun barna 6-12 ára. Kennari á námskeiðunum var Martin Andermatt en hann kom hingað til lands á vegum...
Unglingadómaranámskeið hjá Álftanesi verður haldið í hátíðarsal Íþróttamiðstöðvarinnar á Álftanesi 21. apríl kl. 19:00. Um að ræða tveggja tíma...
Fyrsti fundurinn í fræðslufundaröð KSÍ 2009 var haldinn þriðjudaginn 14. apríl og var hann vel sóttur.
Unglingadómaranámskeið hjá Hetti verður haldið í fyrirlestrarsal ME 22. apríl kl...
Oddbergur Eiríksson hefur verið valinn sem einn af aðstoðardómurum í úrslitakeppni EM hjá U17 karla. Úrslitakeppnin fer fram í Þýskalandi dagana...
Unglingadómaranámskeið hjá Gróttu verður haldið í Íþróttamiðstöðinni á Seltjarnarnesi 20. apríl kl. 20:00. Áhersla er lögð á...
Laugardaginn 18. apríl verður haldið héraðsdómaranámskeið á Akureyri. Aðaláherslan verður lögð á hagnýta dómgæslu, svo sem staðsetningar...
Helgina 24.-26. apríl mun Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir 5. stigs þjálfaranámskeiði í höfuðstöðvum KSÍ. Þátttökurétt hafa þeir þjálfarar sem...
Fyrsti fræðslufundurinn í fræðslufundaröð KSÍ 2009 verður haldinn þriðjudaginn 14. apríl. Umfjöllunarefnin eru þjónusta við...
.