Fræðsludeild KSÍ hefur tekið saman upplýsingar um þá þjálfaramenntun sem þjálfarar í Pepsi-deild kvenna og 1. deild kvenna hafa yfir að ráða í upphafi...
Í dag hefst ráðstefna á vegum UEFA í samstarfi við KSÍ og fer hún fram á Nordica Hilton hótelinu og á Laugardalsvelli. Viðfangsefnið er...
Nú á dögunum útskrifaðist Atli Eðvaldsson úr Pro Licence námi hjá þýska knattspyrnusambandinu og er því þriðji Íslendingurinn sem er handhafi UEFA Pro...
Félögum og sveitarfélögum stendur til boða að fá gúmmí á sparkvelli KSÍ sér að endurgjaldslausu. Viðkomandi aðilar myndu einungis...
Þriðja fundi í fræðslufundaröð KSÍ er átti að fara fram í dag, mánudaginn 4. maí, hefur verið frestað. Ný dagsetning fundarins...
Þriðji fundurinn í fræðslufundaröð KSÍ verður haldinn fimmtudaginn 7. maí. ...
Nú má finna hér á heimasíðunni upptöku frá öðrum fræðslufundi KSÍ. Þar fluttu erindi þeir Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ og Björn Ingi...
Dagana 4.-7. maí fer hópur kennara af þjálfaranámskeiðum KSÍ í heimsókn til norska knattspyrnusambandsins í þeim tilgangi að kynna sér fyrirkomulag...
Stjórn KSÍ hefur ákveðið að í leikjum 3. deildar karla og 1. deildar kvenna skipi KSÍ dómara og aðstoðadómara til leiks í stað eldra...
Vakin er athygli á því að 3. fundurinn í fræðslufundaröð KSÍ sem fyrirhugaður var fimmtudaginn 30. apríl hefur verið færður til mánudagsins 4. maí kl...
Unglingadómaranámskeið hjá Stjörnunni verður haldið í Stjörnuheimilinu 30. apríl kl. 19:30. Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og...
Vegna dræmrar skráningar hefur verið ákveðið að fresta fyrirhugðu KSÍ V þjálfaranámskeiði sem átti vera um næstu helgi (24.-26. apríl). Ákvörðun um...
.