Fræðsludeild KSÍ hefur náð samkomulagi við International Soccer Science and Performance Federation (ISSPF) um samstarf er varðar þjálfaramenntun.
Alþjóðlega knattspyrnumótið "Football & Fun", sem haldið hefur verið undir fána Würth á Íslandi um margra ára skeið, fer fram í Egilshöll laugardaginn...
Á ráðstefnunni "Vinnum gullið" sem fram fer 20. nóvember verða kynnt áform um eflingu afreksíþróttastarfs á Íslandi með bættri aðstöðu, stuðningi og...
Samstarfsverkefni KSÍ og Barnaheilla er í fullum gangi og eru fyrirhugaðar fimm heimsóknir á landsbyggðina í nóvember.
UEFA Pro þjálfaragráða er æðsta þjálfaragráða UEFA og er fyrir þjálfara sem starfa á hæsta stigi hvers lands við knattspyrnuþjálfun.
Yfirþjálfarafundur verður haldinn 6. nóvember þar sem yfirþjálfurum, yfirmönnum knattspyrnumála, afreksþjálfurum og öllum þeim sem koma að yngri...
MESGO er meistaranám í stjórnun, sérhannað fyrir stjórnendur í íþróttahreyfingunni sem vilja ná sterkum tökum á því fjölbreytta umhverfi sem íþróttir...
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 2 þjálfaranámskeið í nóvember. Rétt til setu hafa allir þjálfarar sem lokið hafa KSÍ C þjálfaragráðu og KSÍ B 1...
KSÍ og KÞÍ standa fyrir veglegri knattspyrnuþjálfararáðstefnu laugardaginn 11. nóvember 2023.
KSÍ mun bjóða upp á KSÍ B Markmannsþjálfaragráðu veturinn 2023-2024.
Laugardaginn 23. september héldu KSÍ, Special Olympics og Háskóli Íslands vel heppnað fótboltafjör fyrir einstaklinga með sérþarfir.
KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið helgina 21.-22. október. Námskeiðið fer fram á Reyðarfirði
.