A landslið kvenna vann fimm marka sigur á Kýpur í undankeppni HM 2023 og er íslenska liðið í öðru sæti riðilsins með sex stig eftir þrjá leiki.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, gerir sjö breytingar á byrjunarliði liðsins frá leiknum gegn Tékklandi.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 3.-5. nóvember.
U17 karla tapaði 1-2 gegn Eistlandi í öðrum leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Eistlandi.
Ísland mætir Kýpur á þriðjudag í þriðja leik sínum í undankeppni HM 2023.
U17 karla mætir Eistlandi á mánudag í öðrum leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
A landslið kvenna mætti Tékklandi í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld, föstudagskvöld, og vann glæsilegan 4-0 sigur. Næsti leikur er gegn...
U17 landslið karla gerði í dag, föstudag, 1-1 jafntefli við Georgíu í undankeppni EM. Leikið var á Budaörsi Városi Stadion í Budarös í...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Georgíu.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp sem æfir dagana 28. október - 4. nóvember.
A landslið karla er í 62. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og fellur því um tvö sæti frá því listinn var síðast gefinn út. Belgar eru sem fyrr...
.