Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
FH og Stjarnan komust í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA með því að vinna mótherja sína samanlagt. ÍBV er hins vegar úr leik. Öll liðin léku...
Leikjum FH og Fjölnis annars vegar og Fylkis og Vals hins vegar, sem fara áttu fram sunnudaginn 29. júlí, hefur verið breytt vegna þátttöku FH og Vals...
Mótanefnd KSÍ hefur breytt leik Vals og Víkings í Pepsi-deild karla og leik Sindra og Hamranna í Inkasso-deild kvenna. Leikur Valsmanna og Víkinga...
Íslandsmeistarar Vals féllu úr leik í Meistaradeild UEFA eftir 3-1 tap gegn Rosenborg í 1. umferð forkeppninnar, en liðin mættust í Þrándheimi í...
Íslensku liðin sem leika í Evrópumótum félagsliða eru öll í eldlínunni í vikunni. Íslandsmeistarar Vals mæta norska liðinu Rosenborg á miðvikudag, en...
Sunnudaginn 15. júlí opnar félagaskiptaglugginn að nýju fyrir leikmenn meistaraflokka og samningsbundna leikmenn yngri flokka. Glugginn er opinn til...
Dregið var í dag í forkeppni Futsal Meistaradeildar UEFA, en Vængir Júpíters unnu sér inn þáttökurétt þar með því að verða Íslandsmeistarar í Futsal...
Dregið hefur verið í undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna, en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ.
Dregið hefur verið í undakeppni Meistaradeildar Evrópu og er Þór/KA með Ajax, Wexford Youth og Linfield í riðli, en leikið verður á Norður-Írlandi...
Í dag var dregið í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA og var dregið í höfuðstöðvum UEFA í Sviss.
Í dag kemur í ljós hverjir verða mótherjar í FH, ÍBV og Stjörnunnar en dregið verður í fyrstu tvær umferðir forkeppni Evrópudeildar UEFA. Dregið...
Í dag var dregið í 1. og 2. umferð í Meistaradeild Evrópu og var dregið í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. Íslandsmeistarar Vals voru í pottinum og mæta...
.