Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þór/KA tapaði 0-1 gegn Wolfsburg í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en leikið var á Akureyri.
Búið er að draga í Unglingadeild UEFA (UEFA Youth League), en dregið var í höfuðstöðvum UEFA. KR er fulltrúi Íslands í keppninni, sem Íslandsmeistari...
Úrslitakeppni 4. deildar karla hefst á laugardag, en þá fara fram fjórir leikir og hefjast þeir allir klukkan 12:00.
Breyting hefur orðið á leiktíma úrslitaleiks Mjólkurbikars karla, en þar mætast Stjarnan og Breiðablik. Leikurinn mun fara fram laugardaginn 15...
Vængir Júpíters hefja leik í Evrópukeppni félagsliða á miðvikudag, en leikið er í Svíþjóð. Með liðinu í riðli eru Leo Futsal Club, IFK Uddevalla og...
Breiðablik er Mjólkurbikarmeistari kvenna árið 2018 eftir 2-1 sigur gegn Stjörnunni. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Guðrún Arnardóttir komu...
Miðasala á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna er hafin, en leikurinn fer fram á föstudaginn næstkomandi klukkan 19:15. Það eru Breiðablik og Stjarnan...
Þór/KA hefur leik í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn, en þá mætir liðið Linfield Ladies. Í riðlinum eru einnig Ajax og Wexford Youths...
Á vinnufundi í síðustu viku með fulltrúum félaganna tveggja sem leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna, var samþykkt að færa úrslitaleikinn af...
Þriðjudagurinn 31. júlí er síðasti dagur félagaskipta og frá og með 1. ágúst eru öll félagaskipti, innanlands og til landsins óheimil. Fullfrágengin...
2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA var leikin á fimmtudag. Stjarnan og Valur töpuðu sínum leikjum, en FH-ingar gerðu góða ferð til Ísrael þar sem...
Það verða Breiðablik og Stjarnan sem leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna í ár. Undanúrslitaleikirnir fóru fram á laugardag, þar sem Stjarnan vann...
.