Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U17 karla vann 2-1 sigur gegn Finnlandi í fyrri af tveimur vináttuleikjum liðanna.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem spilar tvo leiki í undankeppni EM 2023 í september.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir fyrri leik liðsins gegn Finnlandi.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn fyrir þrjá leiki liðsins í september.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt hóp liðsins sem mætir Sviss í vináttuleik ytra 6. september.
U17 karla mætir Finnlandi á miðvikudag í fyrri af tveimur vináttuleikjum liðanna.
Ísland fer upp um eitt sæti á nýjasta heimslista FIFA og situr liðið nú í 16. sæti.
Vegna fjölda fyrirspurna vill KSÍ upplýsa að vegna óvissu um samkomutakmarkanir og aðra þætti vegna Covid-19 getur KSÍ enn sem komið er ekki staðfest...
U17 karla mætir Finnlandi í tveimur vináttuleikjum í ágúst, en báðir leikirnir fara fram í Finnlandi.
Ísland fer niður um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA og er í dag í 53. sæti listans.
KSÍ hefur ráðið Magnús Örn Helgason sem þjálfara U17 landsliðs kvenna og hefur hann störf 10. september næstkomandi.
UEFA hefur, með samþykki FIFA, staðfest að VAR-tæknin verði notuð á leikjum haustsins hjá A landsliðum karla.
.