Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U23 kvenna mætir Finnlandi í tveimur vináttuleikjum í lok október.
U17 lið karla vann Suður-Kóreu 1-0 í þriðja og síðasta leik leiðsins á Telki Cup
Íslenska kvennalandsliðið er í þrettánda sæti á styrkleikalista FIFA sem er besta staða sem liðið hefur náð
U17 lið karla vann góðan 1-0 sigur á heimamönnum á Telki Cup æfingamótinu sem fram fer í Ungverjalandi
U17 landslið karla beið í dag lægri hlut 3-4 gegn Ítalíu á Telki Cup, móti sem fram fer í Ungverjalandi.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 20 manna hóp til þátttöku í Telki Cup.
Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs karla í Þjóðadeildinni hefst miðvikudaginn 7. ágúst kl. 12:00 á tix.is.
A landslið kvenna mætir liði Bandaríkjanna í tveimur vináttuleikjum ytra í október.
Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U15 landsliðs karla, hefur valið 29 leikmenn til úrtaksæfinga dagana 7.-9. ágúst 2024.
A landslið kvenna vann eins marks sigur á Póllandi þegar liðin mættust ytra í dag, þriðjudag, þegar fram fór lokaumferð undankeppni EM 2025.
Leik U19 kvenna gegn Svíþjóð var aflýst eftir um klukkutíma leik vegna veðurs.
A kvenna er mætt til Póllands þar sem það mætir Póllandi á þriðjudag.
.