Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ og UEFA munu bjóða upp á UEFA CFM stjórnunarnám á Íslandi á árinu 2024.
Sameiginleg yfirlýsing 7 íþróttasérsambanda um hinsegin mál og fræðslumál.
Jörundur Áki Sveinsson, sviðsstjóri knattspyrnusviðs hjá KSÍ, sat í vikunni fund um þróun á knattspyrnu kvenna hjá UEFA ásamt tíu öðrum fulltrúum...
Í sumar stóð KSÍ fyrir verkefninu Fótbolti fyrir alla þar sem fyrrverandi landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir heimsótti sumarbúðir og...
Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) býður upp á stjórnunarnám sem er sérsniðið að knattspyrnufólki sem hefur áhuga á að starfa við íþróttina að ferlinum...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á næstu vikum.
Helgina 23.-24. september verður KSÍ A 1 þjálfaranámskeið haldið í Reykjavík.
Laugardaginn 23. september mun KSÍ, Special Olympics á Íslandi og Íþróttafræðideild Háskóla Íslands standa fyrir fótboltafjöri fyrir börn og fullorðna...
KSÍ vekur athygli á fyrirlestrinum "Performing well at the Olympics: Mental toughness and beyond". Fyrirlesarar verða þeir dr. Daniel Gould og dr...
Samræmd móttaka flóttafólks í Reykjavík óskar eftir búnaði til knattspyrnuiðkunar fyrir flóttabörn.
Moli heldur áfram ferðalagi sínu um landið með verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola".
Unglingalandsmót UMFÍ fer fram helgina 3. - 6. ágúst þar sem keppt er meðal annars í knattspyrnu.
.