Tækniskóli KSÍ
Tækniskóli KSÍ kom út á DVD disk árið 2011 og var á þeim tíma dreift til allra aðildarfélaga KSÍ. KSÍ hefur nú gert hann aðgengilegan öllum á miðlum sambandsins. Hægt er að nálgast öll myndböndin úr Tækniskóla KSÍ á Youtube hér að neðan:
Á Youtube síðu KSÍ er einnig hægt að finna safn tækniæfinga sem Bjarki Freyr Sigurðarson, nemandi í íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík, gerði ásamt Hákoni Sverrissyni, kennara á þjálfaranámskeiðum KSÍ. Hægt er að nálgast æfingasöfnin hér að neðan:
Grunntækni, áhersla lögð á báða fætur