Heilahristingur
![Mynd: Hafliði Breiðfjörð, Fótbolti.net](/library/Myndir/ymsar-frettamyndir/251122.jpg?proc=04b2e745-3cd2-11e8-941b-005056bc0bdb)
Í apríl 2014 gaf heilbrigðisnefnd KSÍ út leiðbeiningar og ráðleggingar vegna heilahristings. Fjallað var um viðfangsefnið á súpufundi KSÍ í sama mánuði, þar sem Reynir Björnsson læknir fór yfir rétt viðbrögð í slíkum tilfellum.
Fyrirlestur Reynis Björnssonar