Hæfileikamótun N1 og KSÍ
![](/library/Myndir/Haefileikamotun/20230517-104925-%20MummiLu-2.jpg?proc=04b2e745-3cd2-11e8-941b-005056bc0bdb)
Landsliðsfólk framtíðarinnar
Í Hæfileikamótun N1 og KSÍ koma saman til æfinga ungir og hæfileikaríkir leikmenn frá félögum víðs vegar af landinu. Fjölmargir viðburðir fara fram um allt land og hundruðir drengja og stúlkna fá tækifæri til að láta ljós sitt skína.
Helstu markmið Hæfileikamótunar N1 og KSÍ:
- Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með.
- Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar.
- Koma til móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum.
- Koma til móts við leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar.
- Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum.
- Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=5970bbb5-9848-11ef-b888-005056bc508c
Ómar Ingi til starfa hjá KSÍ
KSÍ hefur ráðið Ómar Inga Guðmundsson til starfa sem þjálfara U15 karla, aðstoðarþjálfara U19 karla og sem yfirmann Hæfileikamótunar karla.
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=848952a8-71d5-11ef-b887-005056bc508c
Breytingar á þjálfaraskipan yngri landsliða kvenna
Margrét Magnúsdóttir tekur við Hæfileikamótun, U23 og U15 kvenna, Þórður Þórðarson tekur við U19 kvenna.
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=83fc86eb-0c5e-11ef-b882-005056bc508c
Hópur fyrir hæfileikamót N1 og KSÍ stúlkna
Hæfileikamót stúlkna fer fram dagana 13. - 15. maí.
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=81f008df-6ca6-11ed-9bb3-005056bc4727
Hæfileikamótun N1 og KSÍ - lota 3 stúlkur
Þriðja lota Hæfileikamótunar N1 og KSÍ fyrir stúlkur á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni fer fram 27.-28. apríl.
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=fc245c9f-90fc-11ed-9bbc-005056bc703c
Hæfileikamót N1 og KSÍ 2024 drengja í vikunni
Hæfileikamót N1 og KSÍ 2024 fyrir drengi verður haldið í vikunni.
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=81f008e0-6ca6-11ed-9bb3-005056bc4727
Hæfileikamótun fyrir stúlkur á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni
Magnús Örn Helgason hefur valið fjóra stúlknahópa af höfuðborgarsvæðinu og nágrenni í Hæfileikamótun KSÍ og N1
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=1d665230-9891-11ec-9ba7-005056bc4727
Hópar fyrir Hæfileikamótun karla
Þórhallur Siggeirsson hefur valið fjóra hópa fyrir Hæfileikamótun karla
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=944ee57c-cb38-11ee-9bc5-005056bc4727
Magnús Örn að láta af störfum hjá KSÍ
Magnús Örn Helgason, þjálfari U15 kvenna og umsjónarmaður Hæfileikamótunar kvenna, lætur af störfum hjá KSÍ í vor.
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=c29c28b3-c042-11ee-9bc4-005056bc4727
150 stelpur í Hæfileikamótun N1 og KSÍ
Tæplega 150 stelpur tóku þátt í fyrstu æfingum Hæfileikamótunar N1 og KSÍ sem fóru fram í desember og janúar.