Fótbolta fitness

Fótboltafitness er frábær hreyfing fyrir fólk sem vill stunda hreyfingu í hópi þar sem áhersla er á að gera æfingar en ekki spila fótbolta. Fótboltafitness hentar bæði byrjendum og þeim sem hafa spilað fótbolta áður. Með því að halda úti æfingum í fótboltafitness býður félag upp á góðan kost fyrir fyrrverandi leikmenn, foreldra barna sem æfa hjá félaginu og aðra í hverfinu sem hafa áhuga á að hreyfa sig í góðum hópi fólks.   

Félög sem bjóða upp á fótboltafitness. 

 

Bæklingur með æfingum og 12 vikna æfingaplani (á dönsku): 26815_bdfl_fodboldfitness_oevelse_a4-haefte_tryk.pdf (bevaegdigforlivet.dk)  

Fótboltafitness er hluti af verkefni í Danmörku sem heitir “Hreyfðu þig fyrir lífstíð”. Fodbold Fitness | Bevæg dig for livet (bevaegdigforlivet.dk)

Allar ábendingar um upplýsingar á þessari síðu skal senda á soley@ksi.is