Dómarafræðsla
Knattspyrnulögin, kennsluefni, áhersluatriði og leiðbeiningar
Hér er að finna ýmislegt fræðsluefni tengt dómaramálum
Viltu verða dómari?
KSÍ býður nýjum dómurum upp á 4 námskeið á ári.
Aldurstakmark er 15 ára og námskeiðin eru ókeypis.
Eftirfarandi námskeið eru í boði:
Byrjendanámskeið: Námskeiðin eru haldin hjá félögunum og opin öllum sem hafa áhuga á því að ná sér í unglingadómararéttindi. Réttindi til að dæma upp í 4. flokk og vera aðstoðardómari upp í 2. flokk.
Aðstoðardómaranámskeið: Námskeiðið er í byrjun febrúar. Nauðsynlegt námskeið fyrir þá sem ætla að starfa sem aðstoðardómarar. Rafrænn fyrirlestur sendur á alla sem lokið hafa héraðsdómaranámskeiði.
Dómaranámskeið: Tekin eru fyrir ákveðin viðfangsefni hverju sinni og þau krufin til mergjar.
Héraðsdómaranámskeið: Þeir sem klára héraðsdómaranámskeið hafa réttindi til þess að dæma í öllum flokkum.
Hér að neðan er að finna kennsluefni af héraðsdómarnámskeiðum KSÍ. Athugið að kennsluefni getur tekið einhverjum breytingum milli námskeiða.
Kennsluefni
Aðstoðardómarinn (KSÍ) / Aðstoðardómarinn (FIFA)
Byrjendanámskeið
Knattspyrnulögin
Fyrirmæli og leiðbeiningar
- Samstarf dómara og aðstoðardómara og fyrirmæli
- Samskiptabúnaður
- Breyting á leikskýrslu
- Stjórnun á boðvangi
Aðstoðardómarar
- Flaggtækni og merkjagjöf aðstoðardómara
- Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara
- Undirbúningur fyrir aðstoðardómara
Leikdagur
- Undirbúningur fram að leik
- Vallarskoðun og upphitun
- Samstarf og fyrirmæli
- Samstarf og hálfleikur
- Eftir leik punktar