Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á 133. ársfundi IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda), sem haldinn verður í Skotlandi 2. mars nk., verða lagðar fram til staðfestingar ýmsar...
Sýn hf., fyrir hönd Stöðvar 2 sports, og Ölgerðin Egill Skallagrímsson hafa samið um nafnarétt efstu deilda karla og kvenna til næstu þriggja ára. ...
Þrír leikmenn léku ólöglega í Lengjubikar kvenna á dögunum í leik ÍBV og Vals. Sigríður Lára Garðarsdóttir, Sara Suzanne Small og Mckenzie Grossmann...
Valur er Reykjavíkurmeistari meistaraflokks kvenna, en liðið hefur leikið frábærlega á mótinu.
Advania hefur bætt við nýrri virkni á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands sem kallast Tímaflakk. Virknin er gullkista fyrir tölfræðinörda í...
KR er Reykjavíkurmeistari meistaraflokks karla, en liðið tryggði sér titilinn með 3-1 sigri gegn Fylki.
KSÍ hefur nú tekið í notkun nýjann innri vef fyrir aðildarfélög sambandsins http://innrivefur.ksi.is. Innri vefur KSÍ, sem leysir af hólmi...
Á fundi stjórnar KSÍ, 31. janúar sl., samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um deildarbikarkeppni karla, annars vegar, og reglugerð KSÍ um...
Á fundi stjórnar KSÍ, 31. janúar sl., samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnuleikvanga, annars vegar, og reglugerð KSÍ um...
Stjarnan og Valur mætast í fyrsta leik Lengjubikarsins 2019, en um er að ræða leik í A deild kvenna. Leikurinn átti að fara fram 29. mars, en fer nú...
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna, en um er að ræða fyrstu tvær umferðinar.
Drög að niðurröðun í 4. deild karla hefur verið birt á heimasíðu KSÍ, en um er að ræða fjóra riðla, og mæta fjögur ný lið til leiks.
.