Í hádeginu í dag var undirritaður samningur KSÍ og RÚV um sýningarrétt á leikjum A landsliðs kvenna annars vegar og leikjum Mjólkurbikars karla og...
Ísland fer upp um tvö sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út og er liðið nú í 60. sæti.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 23 leikmanna hóp fyrir SheBelieves Cup í febrúar.
U16 kvenna mætir Sviss í tveimur vináttuleikjum í lok febrúar.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 24 leikmenn sem taka þátt í æfingum dagana 14.-16. febrúar.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 26 leikmenn til æfinga dagana 14.-16. febrúar.
KSÍ óskar eftir að ráða starfsmann á knattspyrnusvið. Meginverkefni eru tengd A landsliði kvenna og öðrum landsliðum, heilbrigðismálum auk afleysinga...
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 8. og 9. febrúar.
Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A landsliðs karla og hefur hann þegar tekið til starfa.
KSÍ hefur ráðið Margréti Magnúsdóttur sem þjálfara U19 landsliðs kvenna og hefur hún þegar hafið störf.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 26.-28. janúar
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 26 leikmenn til æfinga hjá U23 kvenna dagana 24.-26. janúar.
.