Víkingur vann 1-0 sigur á FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á Laugardalsvellinum og fögnuðu Víkingar þar með fyrsta bikarmeistaratitlinum síðan...
Þegar þremur umferðum er ólokið í Pepsi Max deild karla hafa 120.242 áhorfendur mætt á leikina 114 sem leiknir hafa verið, eða 1.055 að meðaltali.
Breiðablik vann 3-2 sigur gegn Sparta Prag í fyrri leiki liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli.
Breiðablik mætir Sparta Prag í dag í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
Miðasala á úrslitaleik Víkings R. og FH er í fullum gangi og verður forsöluverð á leikinn í boði til miðnættis.
2. deild kvenna lauk um helgina og var það Völsungur sem lyfti titlinum eftir frábært sumar.
Vængir Júpíters töpuðu síðasta leik sínum 1-6 í forkeppni Evrópukeppni félagslið í Futsal þegar liðið mætti Gazi Universitesi, en leikið var á Kýpur.
Vængir Júpíters eru þessa dagana á Kýpur þar sem riðill þeirra í Evrópukeppni félagsliða í Futsal fer fram.
Úrslitakeppni 4. deildar karla fer af stað á föstudag með 8 liða úrslitum. Síðari leikir viðureignanna fara síðan fram þriðjudaginn 3. september.
Vængir Júpíters hefja leik á þriðjudag í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í Futsal, en leikið er á Kýpur.
Mótanefnd KSÍ hefur samþykkt ósk FH og Breiðabliks um að fresta leik þeirra í Pepsi Max deild karla til mánudags.
Selfoss er Mjólkurbikarmeistari kvenna 2019 eftir 2-1 sigur gegn KR í framlengndum leik.
.