Ísland og Armenía gerðu 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Armeníu.
U19 karla mætir Ítalíu á laugardag í öðrum leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
U19 kvenna mætir Svíþjóð í tveimur vináttuleikjum í lok nóvember.
Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn fyrir leikina tvo í október.
U19 karla vann góðan 3-1 sigur gegn Slóveníu í fyrstu umferð undankeppni EM 2023, en leikið er í Slóveníu.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Slóveníu.
A landslið karla er komið saman til æfinga fyrir leikina gegn Armeníu 8. október og gegn Liechtenstein 11. október. Miðasala á báða leikina er í...
Handhafar A og DE skírteina KSÍ geta nú sótt um miða á leiki A karla gegn Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022.
U19 karla mætir Slóveníu á miðvikudag í fyrsta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Daníel Leó Grétarsson og Mikael Egill Ellertsson koma inn í leikmannahóp A landsliðs karla fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Guðna Fjóluson.
KSÍ hefur verið tilnefnt til UEFA Grow verðlaunanna fyrir árið 2021 í flokknum "vinna við mörkun".
.