Breiðablik mætir Sparta Prag á fimmtudag í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
Lokaumferð Pepsi Max deildar fer fram á laugardag og hefjast allir leikirnir kl. 14:00.
Sunnudaginn 29. september næstkomandi fer fram lokahóf Pepsi Max deilda karla og kvenna 2019.
Alls sóttu 19.393 áhorfendur leikina 90 í Pepsi Max deild kvenna í sumar, eða 215 manns á leik að meðaltali.
Þátttökutilkynning fyrir Íslandsmót meistaraflokka í knattspyrnu innanhúss 2020, Futsal, hefur verið send á félög.
Ljóst er hverjir eru meistarar í öllum landsdeildum meistaraflokka karla og kvenna eftir leiki helgarinnar.
Valur er Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna!
KSÍ sendir reglulega frá sér rafrænt fréttabréf með u.þ.b. 6 þúsund viðtakendum. Í fréttabréfinu eru birtar gagnlegar og fróðlegar upplýsingar um...
Íslandsmeistarabikarar karla og kvenna fara á loft um helgina. Valur og Breiðablik keppa um titilinn í Pepsi Max deild kvenna, KR-ingar eru þegar...
KR tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með 1-0 sigri gegn Val á Origo vellinum.
Ægir frá Þorlákshöfn varð á laugardaginn meistari í fjórðu deild karla, en liðið mætti Elliða í úrslitaleik deildarinnar.
Leik ÍA og Grindavíkur í Pepsi Max deild karla hefur verið frestað.
.